Samvinna eftir skilnað fyrir fagfólk (SES PRO) er ætlað fagfólki sem vill: 

  1. Nota gagnreyndan stafrænan vettvang í starfi.
  2. Halda skilnaðarnámskeið fyrir foreldra sem ala upp börn á tveimur heimilum. 
  3. Fá innsýn í nýjustu rannsóknir á sviði skilnaða. 
  4. Öðlast fleiri verkfæri og færni til að nýta í starfi
  5. Fá réttindi til að geta kennt öðrum sem veita fræðslu og ráðgjöf í kjölfar skilnaðar.

Gyða Hjartardóttir og Sigrún Júlíusdóttir hafa umsjón með námskeiðinu SES fyrir fagfólk.  

Ef þú hefur spurningar eða vilt fá nánari upplýsingar getur þú haft samband við: 

Gyðu Hjartardóttir

Sími: (+354) 864 9703

Netfang: gyda@samvinnaeftirskilnad.is