far datter udenfor

Hjálpið börnunum til betra lífs

Skrá mig

Sjáðu SES á tveimur mínútum

Hvernig getum við aðstoðað þig?

  1. Námskeið 1 - 20 min

    Áhrif skilnaðar á okkur

  2. Námskeið 2 - 30 min

    Slepptu takinu og fyrirgefðu

  3. Námskeið 3 - 30 min

    Bættu skilning þinn á sorginni

  4. Námskeið 4 - 45 min

    Brjóttu upp neikvætt hugsanamynstur

  5. Námskeið 5 - 40 min

    Lærðu að takast á við krísuna

  6. Námskeið 6 - 30 min

    Æfðu þig í að beisla reiðina

Skrá mig

  1. Námskeið 7 - 30 min

    Hvernig börn upplifa skilnað

  2. Námskeið 8 - 30 min

    Að skilja tilfinningar og viðbrögð barna

  3. Námskeið 9 - 30 min

    Hafið þarfir barnanna í fyrirrúmi

  4. Námskeið 10 - 30 min

    Samskipti á forsendum barna

  5. Námskeið 11 - 30 min

    SES – barnanna vegna

Skrá mig

  1. Námskeið 12 - 30 min

    Forðist dæmigerðar gryfjur

  2. Námskeið 13 - 45 min

    Gerið skýrt samkomulag um umgengni

  3. Námskeið 14 - 30 min

    Leiðir til að semja um sumarfrí og afmæli

  4. Námskeið 15 - 30 min

    Leiðir til góðra samskipta

  5. Námskeið 16 - 30 min

    Bættu þig í að leysa ágreining

  6. Námskeið 17 - 30 min

    Að skapa gott samstarf

  7. Námskeið 18 - 39 min

    Verið samstiga í uppeldinu

Skrá mig

Hér er alltaf opið

Líka þegar börnin eru sofnuð

Skrá mig

Hjálpið börnunum á öruggan hátt í gegnum skilnaðinn

Skrá mig

Rannsóknir sýna að SES virkar

Fræðimenn við Kaupmannahafnarháskóla hafa rannsakað áhrif SES með slembiraðaðri samanburðarrannsókn (RCT) á meðal 1.856 fráskilinna Dana.
Niðurstöður sýna meðal annars að SES dregur úr þunglyndi, streitu og óvináttu við fyrrum maka.

Fá rannsóknar niðurstöður sendar

SES hefur verið notað af meira en 10.000 fráskildum einstaklingum.

0

tímar af
námskeiðum
með leiðsögn

 

0

stafræn námskeið
sem fjalla um
breytingar og
áskoranir í kjölfar
skilnaðar

0

hlutar af
gagnreyndu námsefni
og æfingum

Aðgengilegt og einfalt

Fræðslunámskeið SES eru aðgengileg og auðveld í notkun á hvaða snjalltæki sem er. Námskeiðin byggja á fræðslu, kennsludæmum og æfingum í myndbandsformi.

Skrá mig

Fagfólkið á bak við SES - barnanna vegna á Íslandi.

Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi MA, aðjúnkt í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands og sáttamiðlari, er umsjónar- og ábyrgðaraðili SES á Íslandi.

Við vinnum að því að gera skilnað auðveldari fyrir fjölskyldur í daglegu lífi

Að baki SES standa þekktir fræðimenn og sérfræðingar sem sérhæfa sig í skilnaði og foreldrasamvinnu

Við vinnum á hverjum degi að því að þróa og betrumbæta verkfæri fyrir foreldra sem ala upp börn á tveimur heimilum og fagaðila sem vinna að fjölskyldumálum.